Könnurnar/bolir í þessum flokki höfða til sjómanna! Það lætur nærri að allir íslenskir karlmenn hafi að einhverju leiti tengst sjónum. Flestir á sínum yngri árum og sumir sem æfistarf. Og allir gleðjast yfir að eiga sína eigin merktu könnu!